Mælitækni I - Haust 2003
Námskeiðslýsing:

Tilkynningar:
Ég hef sett upp kassa í tölvustofunni með yfirförnum heimadæmum.
Hef lokið yfirferð á öllum vinnuseðlum - Athugið hvort þið hafið fengið allt til baka.
Próftökuréttur ræðst af því hvort tilraun sé lokið og ég hafi fengið vinnuseðil.
Kassinn er fullur takið ykkar dót.
Það er skilyrði fyrir próftökurétti að ljúka öllum verklegum æfingum og smíðaverkefni.
Ég mæti ekki á prófstað á prófdag.
Verkleg kennsla er áætluð sem hér segir, stofa V-151:
Verklegum tímum lýkur um miðjan október.  Allir verða að ljúka æfingum sínum innan þess ramma.
Fimmtudagur 4. september  13:15 - 19:15 
Föstudagur 5. september 12:00 - 19:00 
Miðvikudagur 11. september 14:45 - 21:00 
Fimmtudagur 18. september 13:15 - 19:30 
Laugardagur 20. september 10:00 - 17:00 
Föstudagur 26. september 13:15 - 19:30 
Laugardagur 4. október 11:00 - 19:00 
Laugardagur 15. nóvember 11:00 - 16:00 
Kennslubók fyrir haustið 2003 hefur verið valin:
Stanley Wolf and Richard F. M. Smith,
Student Reference Manual for Electronic Instrumentation  Laboratories, 
2nd edition, Prentice Hall, 2003 
Ég get staðfest að bókin er fáanleg í Bóksölunni.
 
Fyrlestrar  eru á
 
 föstudögum kl. 9:30 - 10:45 í Vingöngum VR-III
 
 miðvikudögum kl. 8:00 - 9:15 í Vingöngum VR-III
 
Dæmaskil eru á fimmtudögum kl. 15:00
Það er skilyrði fyrir próftökurétti að ljúka verklegum æfingum og aflgjafa
  
Fyrirlestrar:
Dæmablöð:

Verklegar æfingar:
Skýrslugerð:
Gömul próf: