Rafsegulfræði - Merkjaflutningslínur - Vor 2008
Fyrirlestrar:
Tilkynningar:
Kennslubók: David K. Cheng, Field and Wave Electromagnetics, 2 ed., Addison - Wesley, 1989
Kennsla í síðari hluta námskeiðs hefst miðvikudaginn 26. mars kl. 13:20 í stofu V-156 annars verða
fyrirlestrar út misserið:
Miðvikudögum kl. 13:20 - 14:50 - Stofa V-156
Föstudögum kl. 8:20 - 10:40 - Stofa V-257
Hér er Smith kort.
Heimdæmi eru sett fyrir vikulega. Þeim skal skila fyrir kl. 15:00 á þriðjudögum í hólf mitt í anddyri VR-II.
Heimdæmum er ekki dreift öðru vísi en á rafrænu formi hér að neðan.
Ég vil hvetja ykkur til að kíkja á aðrar bækur í faginu á bókasafninu. Þar
hafið þið aðgang að fleiri sýnidæmum. Sér í lagi skuluð þið skoða aðrar
bækur ef þið eruð ósátt við kennslubókina eða mína yfirferð á efninu. Það er úr
miklu að velja í bókum í þessu fagi, notfærið ykkur það.
Athugið að þegar notað er Smith kort til lausnar á dæmum þarf gjarnan að
nota hringfara. Hringfara þarf til að leysa dæmi á dæmablaði 14 og eðlilegt er að gera
ráð fyrir að hringfara þurfi til að leysa prófdæmi.
Dæmablöð:
Próf:
Þessi síða hefur verið heimsótt sinnum síðan 6. desember 2008.