Smárásir - Vor 2010
Kennslubók:
S. M. Sze, Semiconductor Devices: Physics and Technology, 2ed., John Wiley & Sons, 2002
Tilkynningar:
Kynnið ykkur formúlublaðið
Nýja útgáfu af forritinu einar.C er að finna hér
Fyrirlestrar:
1. vika 2010 Inngangur
1. vika 2010 Kafli 1a Saga og þróun tölvutækninnar
Ítarefni: Jack Kilby, Invention of the integrated circuit (1976) grein
Ítarefni: Spectral Lines: Jack St. Clair Kilby (1923-2005): Engineering Monolith, IEEE Spectrum August 2005 grein
Ítarefni: B. Lojek, Early development of polysilicon-gate MOS technology at Fairchild Semiconductor, Solid State Circuits Magazine vol.1 no. 4. p. 18 (2009) grein
Ítarefni: F. Faggin, The Making of the First Microprocessor, Solid State Circuits Magazine vol.1 no. 1. p. 8 (2009) grein
1. vika 2010 Kafli 1b Lögmál Moore
Ítarefni: G. E. Moore, No exponential is forever: but "Forever" can be delayed !, Solid-State Circuits Conference (2003)
grein
Ítarefni: Lögmál Moore um alla eilífð: Upphaf nanórafeindatækni, Raflost 27 (2005) 14 - 18
grein
2. vika 2010 Kafli 2 Kristallar og veilur
2. vika 2010 Kafli 3 Ræktun hálfleiðara
3. vika 2010 Kafli 4 Eðlisfræði hálfleiðara
4. vika 2010 Kafli 5 Sveim
4. vika 2010 Kafli 6 Jónaígræðsla
4. vika 2010 Kafli 7 Viðnám í smárás
5. vika 2010 Kafli 8 Tvistar
Ítarefni: Herbert Kroemer, Nobel Lecture: Quasielectric fields and band offsets: teaching electrons new tricks, (2001) grein
5. vika 2010 Kafli 9 Samskeyti málms og hálfleiðara
6. vika 2010 Kafli 10 Málmur-oxíð-hálfleiðari
7. vika 2010 Kafli 11 MOSFET
8. vika 2010 Kafli 12 MOSFET - skölun
8. vika 2010 Kafli 13 CMOS, BiCMOS, TFT, finFET og SOI
Ítarefni:F. Wanlass and C. Sah, Nanowatt logic using field-effect metal-oxide semiconductor triodes (1963)
grein
9. vika 2010 Kafli 14 Framleiðsla smárása - yfirlit
9. vika 2010 Kafli 15 Lagvöxtur - uppfært
Ítarefni: Ræktun þunnra hálfleiðandi húða, Tímarit um raunvísindi og stærðfræði (2003)
grein
10. vika 2010 Kafli 16 Oxun
10. vika 2010 Kafli 17 Rafsvarar og fjölkristallaður kísill
11. vika 2010 Kafli 18 Málmar
11. vika 2010 Kafli 19 Rafgas
12. vika 2010 Kafli 20 Lithography
13. vika 2010 Kafli 21 Æting
14. vika 2010 Kafli 22 Örnemar og örörvar
15. vika 2010 Kafli 23 Pökkun og framlegð
Dæmablöð:
Formúlublað:
Gömul próf:
Heimildaleit:
Ítarefni:
Þessi síða hefur verið heimsótt sinnum síðan 26. desember 2009.