Verkefni til meistaraprófs (M.S.)


Lýst er eftir nemendum í verkefni til meistaraprófs.



Verkefnin fjalla um eðlisfræði rafgasa og ættu að henta nemendum
með bakgrunn í rafmagnsverkfræði, sem og eðlisfræði eða efnafræði.


Meðal verkefna sem hugsanleg eru:


Verkefnin eru ýmist tilraunaverkefni eða einungis líkanagerð í tölvu.

Önnur verkefni í rafgaseðlisfræði, rafeindatækni og/eða eðlisfræði hálfleiðara koma einnig til greina.

Æskilegt væri að nemendur hefðu undirbúning sem svarar til 09.21.47 Rafsegulfræði II, 09.21.49 Rafeindatækni fastra efna, 09.21.42 Eðlisfræði IV, eða 09.31.35 Eðlisefnafræði 2.

Til greina koma einnig minni sér- eða lokaverkefni.

Til frekari upplýsingar um rafgaseðlisfræði er bent á greinina Veikt jónað rafgas: Kennistærðir og notkun sem birtist í ráðstefnuritinu Eðlisfræði á Íslandi IX.

Áhugasamir sendi tölvupóst eða kíkt til mín í herbergi I-102 VR-III

Þessi síða hefur verið heimsótt ---- sinnum síðan 15. desember 1999.