Smárásir - Vor 2001
Kennslubók:
S. M. Sze, Semiconductor Devices: Physics and Technology, John Wiley & Sons, 1985
Námskeiðslýsing:
Tilkynningar:
Aðeins verður heimilt að hafa reiknivél og skriffæri með sér í prófið. Formúlublað mun fylgja prófinu.
Dæmi á prófinu mun svipa til heimadæma og dæma sem tekin voru í
fyrilestrum. Ég hvet ykkur því til að skoða þau dæmi vandlega. Lausn á öllum heimadæmum er nú á bókasafni.
Formúlublaðið er tilbúið. Athugið að ég hef
ekki alltaf verið með sama rithátt fyrir allar stærðir, t.d. breidd smára og bolmætti. Á formúlublaðinu
reyni ég að hafa samræmdan rithátt.
Fyrirlestrar:
Nemendafyrirlestrar:
Mánudagur 19. mars Ofurleiðandi rafeindatækni - Kristinn
Mánudagur 19. mars Smárásir úr fjölliðum - Reynir
Miðvikudagur 21. mars HEMT - Óskar
Miðvikudagur 21. mars Si_xGe_1-x - Birgir
Mánudagur 2. apríl Stafræn rafeindatækni - Ívar
Miðvikudagur 4. apríl Minni - Einar Jón
Miðvikudagur 4. apríl Nanórafeindatækni - Unnar
Mánudagur 9. apríl Hálfleiðaraleysar - Sigurjón
Mánudagur 9. apríl Flatir skjáir - Jóhannes
Dæmablöð:
Gömul próf:
Hugmyndir að verkefnum:
Nanórafeindatækni
Minni - Einar Jón
Örtækni
Si_xGe_{1-x} - Birgir
SIMOX
X-ray lithography
HEMT - Óskar
Stafræn rafeindatækni - Ívar
Ofurleiðandi rafeindatækni - Kristinn
Smárásir úr fjölliðum - Reynir
Hálfleiðaraleysar - Sigurjón Örn
Flatir skjáir - Jóhannes
Latex form fyrir glærugerð
Sniðugt er að nota eftirfarandi leitarvélar til að finna heimildir:
Ítarefni:
Þessi síða hefur verið heimsótt sinnum síðan 28. desember 2000.