Greining rása - Vor 2005
Námskeiðslýsing:
Fyrirlestrar:
Tilkynningar:
Kennslubók: Raymond A. DeCarlo and Pen-Min Lin, Linear Circuit Analysis: Time Domain, Phasor, and Laplace Transform Approaches, 2 ed., Oxford University Press, 2001
Kennslubókin hefur heimasíðu sem inniheldur ýmiskonar ítarefni, m.a. lausnir á sumum dæmunum aftast í hverjum kafla.
Ég hef bætt í möppuna handriti kafla 11 og 12 í glósunum mínum sem og
prófi frá í maí 1999 og lausnum þess.
Heimdæmi eru sett fyrir vikulega. Þeim skal skila fyrir kl. 15:00 á fimmtudögum í hólf mitt í anddyri VR-II.
Heimdæmum er ekki dreift öðru vísi en á rafrænu formi hér að neðan.
Útprentun af heimadæmum og fyrirlestrarnótum er í möppu sem er á sérhillu í bókasafninu.
Þegar skilafresturinn er liðinn verður lausn heimdæmanna sett í möppu sem er á sérhillu í bókasafninu.
Misserispróf var haldið föstudaginn 18. febrúar. Meðaleinkunn var 53.5 með staðafráviki 25.6. Lausin á próunum er í möppunni á bókasafninu.
Hér er stoðsíða Andra Pálssonar.
Af gefnu tilefni:
núllástandssvörun = zero-state response
núllinnmerkissvörun = zero-input response
þrepsvörun = unit-step response
impúlssvörun = unit-impulse response
æstæði = steady state
PSPICE
PSpice forritið í dos útgáfu finnið þið
hér .
Það er til mikið af leiðbeiningum fyrir PSpice á netinu meðal annars
þessi sem inniheldur ágætt yfirlit yfir forritið og allar skilgreiningar á rásaeiningum.
Dæmablöð:
Gömul próf:
Þessi síða hefur verið heimsótt sinnum síðan 9. janúar 2005.