Greining rása - Vor 2006
Fyrirlestrar:
Tilkynningar:
Skilafrestur á 13. dæmablaði hefur verið framlengdur til fimmtudagsins
27. apríl 2006.
Ég vil hvetja ykkur til að kíkja á aðrar bækur í faginu á bókasafninu. Þar
hafið þið aðgang að fleiri sýnidæmum. Sér í lagi skuluð þið skoða aðrar
bækur ef þið eruð ósátt við kennslubókina eða mína yfirferð á efninu. Það er úr
miklu að velja í bókum í þessu fagi, notfærið ykkur það.
Niðurstaðan úr miðsvetrarprófinu liggur fyrir, meðaltal er 47.7 með staðalfrávik 28.6, þannig að
dreifing einkunna er mikil eða frá 7 til 100.
Kennslubók: James W. Nilsson and Susan A. Riedel,
Electric Circuits, 7. ed., Prentice Hall, 2004
Um tvinntölur má lesa í Appendix B í kennslubókinni.
Heimdæmi eru sett fyrir vikulega. Þeim skal skila fyrir kl. 15:00 á fimmtudögum í hólf mitt í anddyri VR-II.
Heimdæmum er ekki dreift öðru vísi en á rafrænu formi hér að neðan.
Útprentun af heimadæmum og fyrirlestrarnótum er í möppu sem er á sérhillu í bókasafninu.
Þegar skilafresturinn er liðinn verður lausn heimdæmanna sett í möppu sem er á sérhillu í bókasafninu.
Misserispróf verður haldið föstudaginn 17. febrúar 2006 kl 8:15.
Hér er stoðsíða Andra Pálssonar.
Af gefnu tilefni:
núllástandssvörun = zero-state response
núllinnmerkissvörun = zero-input response
þrepsvörun = unit-step response
impúlssvörun = unit-impulse response
æstæði = steady state
PSPICE
PSpice forritið í dos útgáfu finnið þið
hér .
Það er til mikið af leiðbeiningum fyrir PSpice á netinu meðal annars
þessi sem inniheldur ágætt yfirlit yfir forritið og allar skilgreiningar á rásaeiningum.
Dæmablöð:
Dæmablað 1 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 19. janúar 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 2 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 26. janúar 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 3 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 2. febrúar 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 4 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 9. febrúar 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 5 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 16. febrúar 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 6 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 23. febrúar 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 7 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 2. mars 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 8 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 9. mars 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 9 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 16. mars 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 10 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 23. mars 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 11 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 30. mars 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 12 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 6. apríl 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Dæmablað 13 Skilafrestur er til kl. 15:00 fimmtudaginn 27. apríl 2006 - Lausnin er í möppunni á bókasafninu
Gömul próf:
Þessi síða hefur verið heimsótt sinnum síðan 9. desember 2005.